Tímatafla

Allir iðkendur hafa aðgang að öllum tímum í töflu og mega mæta eins oft í viku og vilja. Allir bóka pláss í tíma í gegnum app sem iðkendur fá aðgang að þegar keypt er áskrift. Hámark 15 manns í Metabolic en 12 í Ketilbjöllur og Lyftingar.

Æfingaaðstaðan er opin frá 6:00 – 22:00 alla daga vikunnar og hafa iðkendur aðgang að „Open Gym“ þegar ekki eru skipulagðir tímar í gangi. Nauðsynlegt er að skrá sig í þessa opnu tíma alveg eins og um venjulega hópatíma sé að ræða. Þjálfari er ekki á staðnum í „Open Gym“.